fbpx

DESEMBER DAGAR

DRESSLÍFIÐ

English Version Below

Ég get ekki annað sagt en að dagarnir séu langir í desember. Það hefur verið krefjandi verkefni að finna stöðuleikann á milli vinnu og að vera með lítinn stubb á hliðarlínunni. Í gær leyfðum við okkur fjölskyldan ljúfa jólastund með sænskum vinum og þegar heim var komið tók alvaran við aftur. Þetta var útsýnið, en þarna hef ég klárað marga annasama desemberdaga.

img_0168

Sófi: Norr11, Bók: ANDLIT

img_0171

Peysa: BOB Reykjavík/Húrra Reykjavik, Buxur: Levis Vintage, Belti: Dark Mood/GK Reykjavik

Smá stöðuuppfærsla hjá mér á Þorláksmessu. Njótið síðasta dagsins fyrir jól. Vonandi eruð þið flest komin lengra í undirbúningnum heldur en ég. Listinn er ansi langur sem ég þarf að klára í dag en þeim verkefnum verður sinnt með bros á vör.

//

I’ve been having a long days in December. I do not complain … – soon we have Christmas and than I am gonna sit in this couch a lot – my favorite spot in my home. Here, after midnight, wearing Bob Reykjavik Sweater and Dark Mood accessory.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

i+i lífið

Skrifa Innlegg