fbpx

DENISE BY ANDREA RÖFN

ÍSLENSK HÖNNUNSHOP

Ég er svo stolt af vinkonu minni og sambloggara, henni Andreu Röfn, sem á dögunum gaf út nýja skólínu í samstarfi við Jodis. Eitt par úr droppi númer 3 kölluðu svo hátt á mig og þó ég hafi misst af þeim í ljósu (sem var mitt upphaflega ætlunarverk að eignast) þá gæti vel verið að þið séuð heppnari með stærð í þeim lit, áhugasamar konur smellið: HÉR

Skórnir fóru með mér í partý á laugardagskvöldið en líka í leikhús í gær. Notagildið lofar því mjög góðu enn sem komið er ..

*afsakið myndirnar, þær voru teknar í flýti en sjáið svo skóna betur hér að neðan

DENISE

Sniðið er æði og þó ég hafi keypt svarta þá elska ég líka ljósu. Næst fæ ég mér bláa, þeir eru væntanlegir.

Til hamingju aftur Andrea Röfn mín, drop3 línan er æðisleg.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

TÍSKA, GLAMÚR,DRAMA OG DAUÐI - HOUSE OF GUCCI

Skrifa Innlegg