fbpx

DAGSINS DRESS

DAGSINSDRESS

Hæ.

Blazer: Sérsaumur frá Tælandi, Derhúfa: Acne, Buxur: Nike, Stígvél: Vagabond/Kaupfélagið, Taska: Fendi

Ég man ekki hvenær ég hitti vinkonur úti í hádegismat síðast?  Í dag var það dásamlegur franskur staður í Aarhus, Juliette, sem ég heimsótti í fyrsta sinn. Mæli með Croque Monsieur, það var æði. Á þessum furðulegu tímum völdum við (eða Guðrún) greinilega vel því þarna var fámennt og auðvitað hugað að vel að öllum sóttvörnum. Glöð með danska daginn minn ..

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

ÍSLENSK ÚLPA ÚR ENDURUNNUM PLASTFLÖSKUM

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Sigga

  24. October 2020

  Manstu nokkuð týpuna af Vagabond stígvélunum. Mjög flott!

  • Elísabet Gunnars

   26. October 2020

   Ég held þau heiti BETSY en er ekki alveg viss – þú getur spurt í Kaupfélaginu ☁️