fbpx

DAGSINS

DAGSINSLÍFIÐ

HÆ & HÓ ….
Ísland – Best í heimi!!
Úff .. þvílík rigning sem Þjóðhátíðardagurinn býður okkur uppá.

photo 1 photo 2 photo 3

Við fjölskyldan sátum lengst af inni í Hörpu – því fallega húsi. Við létum þó ekki dropana slá okkur út af laginu og þrömmuðum um 101 fram eftir degi. Hér sit ég svo og rita niður línur með blautar tásur. Kannski eru fleiri í sömu stöðu þar.
Ég held að ég láti þetta nægja í dag. Gleðilega hátíð til ykkar allra. Vonandi áttuð þið góðan dag með fólkinu ykkar.

xx,-EG-.

DRESS

Skrifa Innlegg