fbpx

DRESS

DRESS

Það var ekki annað í boði en léttklæðnaður í Parísarborg um helgina.
Ég ákvað að klæðast síðbuxum í frönsku heimsókninni og var í Lindex frá toppi til táar, viðeigandi :)

2014-06-13 11.30.43 2014-06-13 11.30.512014-06-13 11.23

Ég vildi að ég gæti sýnt bolinn betur sem er mjög Elísabetar-legur. Laus í sniðinu og opinn í bakið sem gerir hann aðeins fínni. Buxurnar verða mikið notaðar á næstunni.
Báðar flíkurnar eru nýjar og fást því á slánnum þessa dagana.

Dress: Lindex
Skór: Bullboxer/GS skór

xx,-EG-.

ORÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Theodóra Mjöll

    17. June 2014

    sjúk í þig!! =)