fbpx

GÓÐAN DAGINN

LE MARCHÉLÍFIÐ

 

image-34

Góðan daginn!

Það er tilvalið að bjóða ykkur með mér á franska markaðinn minn í dag, í tilefni laugardags. Án efa mín uppáhalds stund í vikunni.
Hér er svo margt að sjá og upplifunin ólík í hvert sinn.

Eitthvað fyrir alla ….

image-35image-36 image-32 image-31 image-30 image-29 image-28 image-27image-33 image-26 image-25 image-24 image-23 image-22 image-21 image-20 image-19 image-18 image-17 image-16 image-15 image-14 image-13  image-11 image-10 image-9 image-8 image-7 image-6 image-5 image-4 image-3 image-2 image-1

Ég hefði getað náð betri nærmyndum af hlutum en í þetta sinn reyndi ég að fanga upplifunina, til að deila með mér.
Myndirnar hér að ofan eru auðvitað bara brotabrot af því sem er í boði, og alltaf bætist í úrvalið frá viku til viku.
Er eitthvað sem þið viljið að ég kippi með mér fyrir ykkur í dag?

Það er sjaldan sem við löbbum tómhent heim. Ef við kaupum ekkert á þessum tiltekna þá röltum við niður hliðargötu að ávaxta og matarmarkaðnum sem ég sýni ykkur síðar ef áhugi er fyrir því.

Góða helgi kæra fólk – eigið hana góða!

xx,-EG-.

KALI COLLECTION

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. sigrún sigurgeirs

  22. March 2014

  verð að komast á þennan markað, margt flott þarna

 2. Margrét Jónsdóttir

  22. March 2014

  Þessir stólar eru geðveikir!

 3. Ingunn

  22. March 2014

  Snilld… -) Ákkúrat þađ sem ég vat ađ leita ađ. Hvar nákvæmlega er þessi markađur stađsettur í paris og veistu á hvađa tíma dags hann er ? Kv. Ingunn