fbpx

CHANEL N°1 – ferskt & fallegt frá Frakklandi

BEAUTYSAMSTARF

Mér var boðið í dásamlega fallegan dinner með frönskum vinkonum á dögunum, þær sem umræðir koma frá Chanel í París og voru að heimsækja Reykjavík í fyrsta sinn. Ég fyllist alltaf svo miklu stolti af Íslandi þegar útlendingar mæta hingað í góða heimsókn.
Kvöldverðurinn fór fram í gullfallegri svítu á Edition þar sem allt var til fyrirmyndar.  Boðsgestirnir voru fáir en góðir, í anda þess sem var og mátti á þeim tíma.

Undurfagri dinner

 

Góða gengi

je t’aime

Þegar þið finnið þessa í hinu svokallaða hamingjukasti

Morguninn eftir fengum við Sigríðurr kynningu á nýjung sem nú má loksins segja frá. CHANEL N°1  er ný förðunarlína frá París – sjálfbær fegurðarlína sem virkar á fyrsta stig öldrunar húðarinnar og kemur í veg fyrir og leiðréttir útlit 5 öldrunareinkenna.  Í hjarta línunnar er rauð kamellía, blóm  með endurlífgandi eiginleika, þar sem óvenjuleg orka gefur því ævarandi æsku.

Umbúðirnar eru nostalgía – vintage vibe sem ég elska

Kamellía fegurð

LESIÐ LÍKA: HÁTÍÐARFÖRÐUN MEÐ CHANEL

Takk fyrir mig Chanel, viðeigandi að skrifa þessa færslu og færa ykkur loksins þessar nýju fregnir, þegar ég er stödd í París.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

FROM PARIS WITH LOVE

Skrifa Innlegg