fbpx

FROM PARIS WITH LOVE

LÍFIÐ

Hæ frá minni uppáhalds borg í öllum heiminum. Ég hef verið með Parísarþrá frá því fyrir Covid og hér er ég loksins lent. Við ákváðum mjög óvænt að hoppa yfir hafið og þessa helgina og ég sé ekki eftir þeirri góðu ákvörðun. Gunni og vinapar eru hér  með mér og ég verð svo örlítið lengur og tek einn dag í vinnu. Kannski framlengi ég bara út vikuna? Líður svo vel hér í vorinu sem er með eindæmum dásamlegt um þessar mundir – hamingja í hjarta.

Le Café Charlot í Mýrinni

Þakklátust fyrir hann og þetta góða helgarfrí

Vonandi eigið þið góða helgi.
Kveðja frá París, með ást í hjarta.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LÍFIÐ: VINNUHORN DAGSINS

Skrifa Innlegg