fbpx

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: BLÁTT

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Það er frábært að fylgjast með samstöðunni í samfélaginu þessa dagana og það er tuðruleik að þakka – hver hefði trúað því? Það sameinast allir bakvið strákana og það eru allir með, enginn á móti – hefur það gerst áður?
Takk íslensku fótboltastrákar fyrir mig! Ég hef aldrei haldist eins lengi yfir fótboltaleikjum eins og síðustu vikurnar. Ég er ein af 320.000 öðrum Íslendingum sem er svo svo stolt af ykkur og tel niður dagana í næsta leik.
ÍSLAND – FRAKKLAND í París á sunnudag, það verður eitthvað!!

Glamour talaði um að landsliðstreyjan væri heitasta flík sumarsins, það er örugglega rétt þó það hafi komið mörgum á óvart. Hún hefur verið uppseld á flestum sölustöðum hérlendis og erlendis,  en það má gera gott úr því.
Bláar vörur og flíkur hafa sjaldan verið mikilvægari í íslenskum verslunum. Ég tók saman bláar kauphugmyndir sem geta virkað vel um helgina og áfram út sumarið.

Ég ætla að klæðast bláu um helgina! Örugglega ekki ein um það .. ÁFRAM ÍSLAND!

FYRIR HANN

blahann

Skyrta: Nores Projects/HúrraReykjavík , Peysa: WoodWood/HúrraReykjavík, Buxur: Won Hundred/GK Reykjavík, Jakki:Norse Projects/HúrraReykjavík, Skór:Nike/HúrraReykjavík, Bakpoki:Herchel/Gallerí17

FYRIR HANAblafot

Stuttermabolur: 66°Norður, Buxur: Lindex, Veski: Furla/38Þrep, Jakki: Zara, Úr: Daniel Wellington, Inniskór: Hunter/Geysir, Varalitur: Maybelline/Hagkaup

FYRIR HEIMILIÐ

Fyrir okkur sem erum að skreyta EM stofuna heima hjá okkur þá getum við farið alla leið með því að velja rétta litinn á innbúið. Úrvalið var allavega til staðar þegar ég skoðaði bláar vörur hjá íslenskum heimilisverslunum. Svana á Svart á Hvítu tók einnig saman sambærilegt á sínu bloggi fyrr í dag. Sjá: HÉR

blaarkaup_heima

Sófi: Línan, Teppi: Ratzer/Hrím, Stóll: Sjöan/Epal, Ristavél: SMEG/Hrím, Stóll: ACAPULCO/Epal, Púði: Norr11

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÍSLENSK HAMINGJUKAUP

Skrifa Innlegg