fbpx

501

SHOP

Hæ frá mátunarklefanum í Weekday þar sem ég stökk inn til að athuga með buxur sem fengust ekki í minni stærð í Osló á dögunum. Um er að ræða gömlu góðu Levis 501 sem mig “vantar” fyrir sumarið. Ég á tvennar sem ég hef keypt vintage en eru orðnar svo slitnar og nú langar mig að kaupa þær “nýjar”. Þær fást líklega í Levis í Smáralind .. en þið megið gjarnan staðfesta við mig hvort ég fari með rétt mál? Svo góðar! Og því um að gera að deila boðskapnum á blogginu.

//
Wanted for the summer – classic Levi’s 501 jeans with vintage twist. I am trying them as we speak in Weekday in Stockholm.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUMAR SAMFESTINGUR(INN)

Skrifa Innlegg