HELGAR DRESS:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURTÍSKA

Nú fer að styttast í helgina & þar af leiðandi deili ég með ykkur fallegum helgar dressum! Góða helgi!

Now that the weekend is just round the corner & I want to share with you guys these beautiful outfits for this weekend! Have a nice weekend!

x

Kjóll/Dress: Alexander Wang
Skór/Shoes: Balenciaga
Veski/Pouch: Balenciaga
Armband/Bracelet: Chanel
Ilmvatn/Perfume: Chanel

Kjóll/Dress: Fleur Du Mal
Jakki/Jacket: Jeremy Scott

Skór/Shoes: MM6 Maison Margiela
Veski/Pouch: ChanelBolur/T-shirt: Givenchy
Buxur/Pants: Levi´s
Skór/Shoes: Barneys New York

Veski/Bag: Gucci

Toppur/Top: H&M
Buxur/Pants: Zeynep Arcay
Jakki/Jacket: Weekday
Belti/Belt: Off-White

Skór/Shoes: Balenciaga
Veski/Bag: Off-White

OUTFIT

OUTFIT

Vín er rosalega falleg borg, stútfull af sögu, menningu og fallegum byggingum. Ég skellti mér ásamt austurrískri vinkonu niður í bæ í Vín í síðustu viku en hitinn úti er orðinn rosalegur og var um 34 gráður þennan dag. Við fórum því bara úr einni búð í aðra, en ég hlakka mikið til að sýna ykkur meira af borginni þegar ég fer aftur út í sumar.

Kjóll: Weekday
Skór: Nike Air Max Plus TN Ultra

Ég keypti þennan kjól i Weekday daginn áður og skóna eignaðist ég líka fyrir stuttu. Mig hefur lengi langað í þessa týpu af Air Max og að þeir séu all white gerir þá perfect.

xx

Andrea Röfn

OUTFIT

OUTFIT

Ég er nýlent frá Köben og er strax búin að taka upp úr töskunni til að pakka í aðra. Á morgun fer ég í smá frí í sólina og get ekki beðið. Í gær fórum við á annan fund með Carhartt WIP og svo með Wood Wood. Ó lord hvað það var margt fallegt þar.

Outfit gærdagsins:

Processed with VSCO with a6 preset

Processed with VSCO with a6 preset

Processed with VSCO with a6 preset

Úlpa: The North Face af Aroni litla bróður
Hettupeysa: Weekday
Buxur: Norse Projects, mínar allra uppáhalds!
Skór: Adidas Ultraboost

Just came home from Copenhagen and I’ve already unpacked and packed again since tomorrow I’m leaving for a little vacation, simply can’t wait! In Copenhagen we met up with three brands; Carhartt WIP, Wood Wood and Mads Norgaard to see their AW17 collections. All collections looked really promising and exciting! I’ll show you some more soon.

Yesterday’s outfit:

Jacket: The North Face
Hoodie: Weekday
Jeans: Norse Projects, all time favorites!
Shoes: Adidas Ultraboost

xx
Andrea Röfn

WEEKDAY x CHAMPION

TÍSKAWANT

Ég er mjög hrifin af bæði vörunum frá Weekday & Champion – og er þess vegna mjög hrifin af þessu samstarfi. Ég hef lengi verið hrifin af tracksuit-um. En eins & sést hér að neðan eru þau mikið að vinna með það.

Samstarfið inniheldur 9 flíkur sem saman stendur af hettupeysum, bolum & sweatpants! 

Mitt uppáhalds er camel litaða tracksuit-ið! 

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

trendnet

FESTIVE SEASON – SHOPPING IDEAS

ANDREA MÆLIR MEÐJÓLSHOP

Í kringum hátíðarnar er alltaf skemmtilegt að klæða sig fínt og taka upp rauðu varalitina. Ég hef tekið eftir því á síðustu bæjarröltum hérna í Rotterdam að pallíettur, perlur og glimmer eru allsráðandi í verslunum bæjarins, mér til mikillar gleði. Ég elska allt sem glitrar og glansar og klæðist því reyndar allan ársins hring. Á þessum tíma árs eru flíkur sem þessar yfirleitt áberandi en ég hef aldrei séð jafn mikið úrval og í ár.

Hér eru nokkrar flíkur sem ég hef rekið augun í;

One of my all time favorite seasons just arrived. Around the holidays it’s always fun to dress up and put on some red lipstick. On my past few strolls through the Rotterdam city center, I’ve noticed that sequins, pearls and glitter are all over the stores. I love everything sparkling and covered in sequins and I usually wear it all year round. This time of the year, there’s always a great selection of festive pieces, but I’ve never noticed a selection like this year.

Here are a few pieces that have caught my eye;

 

7521255922_2_3_1

ZARA

53079029_OR

MANGO

3198252800_1_1_1

ZARA

53030417_85_D1

MANGO

0327078002_21_4

WEEKDAY

53045584_56_R

MANGO

53030188_99_R

MANGO

53079034_PL_D1

MANGO

0334853002_0_2

MONKI

53089034_PL

MANGO

53089041_PL_R

MANGO

0341278002_0_1

MONKI

55059032_99_D1

MANGO

hmprod-3

H&M

51089049_99_D1

MANGO

0327076001_21_0

WEEKDAY

53087614_PL_D2

MANGO

53089012_80_D3

MANGO

7521261800_2_3_1

ZARA

hmprod-1

H&M

0485270015_2_3_1

ZARA

7901241800_2_2_1

ZARA

0317621002_0_1

MONKI

0327080002_21_5

WEEKDAY

3198260830_2_2_1

ZARA

Ég er nú þegar búin að kaupa jólakjólinn og hlakka til að sýna ykkur hann. Og já.. hann glitrar :-)

I already bought my Chritmas dress and look forward to showing you. And yes.. it sparkles :-)

UPDATE!! Fékk comment frá lesandanum Guðrúnu Maríu:

Langaði að benda á að það er ekkert mál að panta af Mango, þegar maður skráir sig inn gegnum Ísland þá koma öll verð með sköttum.

Senda síðan með DHL, frítt ef verslað er fyrir meira en 60 EUR.

Sniðugt! Nú getið þið pantað ykkur eitthvað fínt fyrir jólin en úrvalið í Mango þessa dagana er frábært. Takk Guðrún María.

xx

Andrea Röfn

 

OUTFIT

OUTFITROTTERDAM

Uppáhalds flíkurnar þessa dagana sem ég mix-matcha við önnur föt eða klæðist öllum í einu..

Processed with VSCOcam with x1 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with c1 preset

Gallajakki: Weekday
Rúllukragapeysa: & Other Stories
Mesh bolur: Monki
Cat jeans: Monki
Sneakers: Jordan 1

Fékk rúllukragapeysuna í Berlín síðustu helgi og hef varla farið úr henni. Hún er svo mjúk og þægileg og er mjög skotin í peysu+gallajakka tvennunni. Kattarbuxurnar fékk ég í Monki á slikk og finnst þær krúttlegar en samt svo töffaralegar. Jordans eru svo allra uppáhalds, mig langar í annað par en veit ekki alveg hvaða týpu. Aron bróðir minn er búinn að smita mig af Jordan veiki en hann er mikill skósafnari.

Kíkti í heimsókn til Den Haag í gær. Get ómögulega haldið mig í sömu borginni lengur en viku! Hitti þar yndislega vini og borðaði góðan mat. Ómetanlegt að hafa gott fólk alls staðar í kringum sig.

xx

Andrea Röfn

3X WANT

LANGAR Í

 

Þrír hlutir sem mig langar í fyrir haustið:
0313549001_6_0

Mega fínn jakki frá Weekday.Screen Shot 2015-09-10 at 01.14.19

Norse beanie frá Norse Projects – 100% ull. Fæst í Húrra Reykjavík.

o.28050

Warm perique tabac lyktin frá Völuspá. Fæst í Aftur.

Passar allavegana við gráu stemminguna sem að er búin að vera úti síðustu daga – finnst þetta veður samt eitthvað svo kósý.

//Irena

SHOP: STRIPED

DRESSSHOP

0259927002_21_0Bolurinn sem ég klæddist á afmælisdaginn er nýr í mínum fataskáp. Í góðu sniði og skemmtileg viðbót við sumarskápinn, basic með smá twisti.

Þið voruð nokkrar sem forvitnuðust hvaðan hann er svo það er við hæfi að segja frá því hér líka.

11225801_10152900432777568_530025925_n-1 image photo

Frá: WeekDay
Fæst: HÉR

Happy shopping!

xx,-EG-.

 Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

AFMÆLISFERÐ TIL PARÍSAR

Inspiration of the dayMy closetTraveling

 Kjóll Weekday / Skór ZARA / Taska Karl Lagerfeld / Sólgleraugu Topshop

SONY DSC

 Ég átti magnifique helgi í sólríka París en maðurinn minn bauð mér þangað í tilefni afmælisins míns, sem er einmitt í dag. Það er svo sannarlega forréttindi að eldast og ég er þakklát fyrir að fá að gera það umkringd góðu fólki. Dagurinn minn er búinn að vera dásamlegur með dekri frá ástmanninum, vinum & nágrönnum og á svona stundum verður maður extra þakklátur og væmin. Reyndar er klukkan eftir miðnætti hér í DK og ég er því ekki lengur afmælisdama en mun klárlega sofna með bros á vör!

Þetta var annars mín fyrsta heimsókn til Parísar og það kemur kanski ekki á óvart en ég varð yfir mig hrifin af borginni. Tók auðvitað nóg af myndum en ég er nátturulega búin að standa mig hrikalega í því að deila ferðamyndunum mínum, verð að bæta úr því. Þetta var svo sannarlega ferðasumarið mikla, fátt skemmtilegra en að fá að ferðast og sjá heiminn.

Bless í bili xX

..

My other half took me to Paris for the weekend, a pre-birthday present which is today actually HURRAY. Getting old is a privileged and I’m feel so lucky to get the chance to do that around good people. Had a wonderful day getting spoiled rotten by my love, friends & neighbors and couldn’t be more grateful!

Je t’aime Pariiiis

PATTRA

FÍNT Í WEEKDAY

Inspiration of the dayNew closet member

0231307005_5_00239089001_5_00211003001_5_00227060002_5_00225162001_5_00222373001_5_00237355001_5_00227276002_5_0

Ég átti leið framhjá Weekday í Árósum í dag og neyddist auðvitað til þess að kíkja aðeins inn en þessi verslun er ein af mínum uppáhalds. Það er alltaf smá hættulegt að fara þangað inn en eins og allar búðir þá koma tímabil sem er flottari en önnur og núna þegar útsölurnar eru að klárast hrannast inn nýjar og girnilegar flíkur. Búðin var einstaklega fín og sumarleg í dag en Weekday tekst alltaf að hanna basic flíkur með smá ”twisti” á góðu verði sem kallar á mann. Ég nældi mér í pilsið á síðustu mynd og kjóla/blússa sem ég finn ekki mynd af en ég mæli eindregið með að þið heimsækið Weekday ef þið eruð á leiðinni á meginlandið á næstunni!

KV- Röndóttóða.

..

Dropped by Weekday today which is one of my favorite high street store but the place was looking fab with all the new&fresh summer items coming in. It’s impressive how they are so good at designing good basics with a little twist, you always feel like you really need to have it, weird.

PATTRA