SUMAR SAMFESTINGUR(INN)

ÍSLENSK HÖNNUNSHOP

JESS! Þessi sjúklega flotti samfestingur er loksins kominn í sölu. Ég fékk prufuna lánaða fyrir myndatöku um daginn og er búin að bíða spennt eftir að geta keypt mér hann hjá Andreu (Magnúsdóttur) minni. Ég þori að lofa því að þessi á eftir að rjúka út eins og heitar lummur – þið voruð allavega margar spenntar fyrir flíkinni þegar ég var í henni og ég veit að Andrea hefur líka verið að fá ótrúlega góð viðbrögð.
Ég á sambærilegan frá Mango sem ég notaði í afmælinu mínu í fyrra, hér, en þessi er úr þynnra efni og eiginlega miklu betri .. allavega fyrir mig.

//

I have been waiting for this overall to hit the stores for a while now. It’s an Icelandic design by AndreA and you can buy it, HERE.

Dags og nætur flík (!) … notagildið verður mjög mikið.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GLEÐILEGT SUMAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. sigridurr

    21. April 2018

    Svo fín!x