fbpx

OUTFIT

OUTFITPERSÓNULEGTSVÍÞJÓÐTRAVEL

Við Arnór skutumst til Kaupmannahafnar í gær. Hann átti afmæli og við ákváðum að kíkja yfir brúna, skelltum okkur í 66° Norður heimsókn og late lunch. Mig langar að skrifa betur um daginn en vildi skella inn outfitti gærdagsins þar sem ég var að birta mynd af því á Instagram. Eruð þið að fylgja mér þar? Ég poppaði aðeins upp á outfittið með chokernum frá Hildi Yeoman sem ég nota við allt, hann er einfaldlega of fallegur til að nota bara spari! Um kvöldið fórum við í smá heimaparty og ég rokkaði hann við hvítan T-shirt sem passaði líka mjög vel.

Kápa: Libertine Libertine / Húrra Reykjavík
Skyrta: Norse Projects Women
Choker: Hildur Yeoman
Buxur: Levi’s
Skór: Nike x Comme des Garçons
Taska: Chanel

XO..

Andrea Röfn 

Instagram: @andrearofn

WHEN IN STOCKHOLM VOL. 2

Skrifa Innlegg