fbpx

VÖLVAN 2014

ÍSLANDPHOTOGRAPHERSPHOTOGRAPHY

Í fyrra myndaði ég Völvuna 2013 og þótti mér það ótrúlega skemmtilegt verkefni.

Ég missti alveg kjálkann þegar ég sá Völvuna 2014 fyrir Lífið.

Snillingurinn og ljósmyndarinn Íris Dögg Einarsdóttir myndaði hana þetta árið og var með sér í liðs fullt af snillingum.

1553015_10152114005001870_2057040744_n (1)

 

1556978_10152114004021870_518131520_o

Stílisti : Erna Bergmann
Förðun: Anna Kristín Óskars
Model : Bríet Ólína
Föt: Aftur, By Malane Birger,Nostalgía
Hringar: Fashionology úr GK Armbönd, Kría Jewelry – Mýrinni
Hálsmen: Kría Jewelry úr Mýrinni
Höfuðskraut: Thelma Design úr Hringu
Fjaðrir: Einkaeign

Sjúklega flott – nælið ykkur í eintak af Lífinu!

 

 

3 NÆS JÓLAGJAFIR 2013.

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Svart á Hvítu

    5. January 2014

    Virkilega fallegt og töff… elska fjaðrirnar á höndunum!