fbpx

3 NÆS JÓLAGJAFIR 2013.

HOMENEW INYNDISLEGT

Ég ætlaði ekki að neitt að vera blogga um jólagjafirnar mínar, en ég sat á eldhúsborðinu mínu og var að gramsa og skoða og prufa fínu gjafirnar.

Það var fyndið að upplifa þessi jól hvað þau hafa tekið mikla U beygju, ég gat ekki einbeitt mér meira að því að vera bara með fjölskyldunni, að ég svo gott sem gleymdi því að við ætluðum að opna pakka eftir að við vorum búin að borða saman á aðfangadagskvöld.

Ég er búinn að fá tvo maila frá lesendum um hvað ég og kæró gáfum hvert öðrum í jólagjöf.

Ég ætla þó ekki að babbla öllu gossinu enda gáfum við mjög persónulegar gjafir, en þetta er eitt af því sem hann gaf mér.

jólagjöf4

Nákvæmlega það sem mig vantaði – gladdi mig ekkert lítið þegar ég opnaði þetta.

jólagjöf

Þessi var efst á óskalistanum – Jón Í Lit, kopar. Hlakka mikið til að setja hann uppá vegg.

jólagjöf3 jólagjöf2

Ég fékk að heyra að það var fínt að sjá það sem mig langaði í á blogginu mínu, en ég er nýbúinn að blogga um þessi sólgleraugu og voila! Fann þetta í jólapakkanum.

Schnilld.

Þetta er þó bara smjörþefur af þeim frábæru og fallegu gjöfum sem ég fékk.

Ótrúlega gaman.

NÝTT ÁR - NÝIR SNEAKS!

Skrifa Innlegg