fbpx

TRENDING: FÓTBOLTATREFLAR

MEN'S STYLESTYLE

Það er viðeigandi að ég sé að skrifa um trefla og skil varla hví ég hef ekki gert það fyrr, þar sem ég er einn mesti treflaperri sem finnst. Ég er á því máli að það má gjarnan gera gott við sig hvað varðar trefla, og aukahluti almennt. Því þetta er eitthvað sem við meira og minna notum í miklu lengri tíma en flíkur. Ég hef átt mína 3 – 4 trefla í mörg mörg ár og elska þá. Ég valdi vel, borgaði aðeins meira og er einstaklega ánægður með þá. Ég elska aukahluti og ég elska trefla. Ég hef verið að horfa aðeins í kringum mig og er farinn að taka eftir því hvað þessir fótboltatreflarnir eru orðnir áberandi. Ég fór aðeins að gramsa í málið og það er alveg á kristaltæru að þetta er að “trenda” þetta seasonið.

 

Adidas Gosha Rubchinskiy –

Off White –

   

Givenchy –

Louis Vuitton –

 

THE ELDER STATESMAN + NBA Boston Celtics

THE ELDER STATESMAN + NBA New York Knicks

.. og 66°Norður

HÚH!

insta: helgiomarsson
snap: helgiomars

66°NORÐUR Á CIFF - SNEAK PEEK

Skrifa Innlegg