66°NORÐUR Á CIFF – SNEAK PEEK

66°NorðurDANMÖRKMEN'S STYLESTYLE

Ég er alltaf spenntur að sjá hvað 66°Norður er að fara punga út á hverju seasoni. Ég hef ekki enn séð það sem er að koma í sumar, eitthvað smá, en ekki mikið. Hef séð einn jakka sem er geggjaður, annars er ég nokkuð í óvissunni. Ég nýtti þó tækifærið á tískuvikunni að heimsækja CIFF í gríðarlega góðum félagsskap og sjá hvað koma skal næsta vetur. Ég var alveg vandræðalega spenntur og varð ekki fyrir vonbrigðum. Við fengum að gramsa, skoða, máta, snerta, sniffa og prófa og það var góð skemmtun! 66 gleðin maður ..

Hér eru nokkrar myndir frá CIFF

Mér var kastað í þessa úlpu, og ég hafði aldrei pælt í að ég gæti púllað svona úlpu, en ég gat það og fannst hún eiginlega geggjuð, á karlmanni!

Þessi derhúfa væntanleg næsta vetur, tryllt og hlý.

Mick & Sebastian sem vinna að merkinu hér í Köben, vantar alveg Guðnýju sem er snillingur í sínu fagi hér í Köben.

Þessi væntanleg – kemur líka stutt og í dökkbrúnum lit!

Andrea sæta

Tindur!!!!!!!!! Í nýjum lit –

Meistari Sölvi Snær mætti líka –

Instagram: helgiomarsson
Snap: helgiomars

JÓLAGJÖFIN FRÁ KÆRÓ

Skrifa Innlegg