JÓLAGJÖFIN FRÁ KÆRÓ

MEN'S STYLENEW INSTYLE

Mér datt í hug að deila með ykkur ein af jólagjöfunum sem ég fékk frá kæró. Ég var búinn að óska mér ipad eða hund. Þegar ég hristi pakkana frá honum og gerði mér grein fyrir því að þetta var af öllum líkindum ekki Ipad né kom gelt úr neinum af þeim þá var alveg peppaður, en samt svona. Ejjjjaaáá. Vitið hvað ég á við?

Hann klikkar sjaldan á gjöfum og þetta árið var það engin undantekning.

Svört, embroid tígur – einstaklega falleg derhúfa frá Gucci.

Gríðarlega ánægður með þetta.

NEW IN: BLÅ KONST ACNE STUDIOS

Skrifa Innlegg