fbpx

SUNNUDAGUR TIL SÆLU –

DANMÖRKHOMEINTERIORPERSONAL

Ég fæ reglulega skilaboð hvenær í fjandanum ég ætla sýna meira frá þessari blessuðu íbúð sem við keyptum okkur. Mér finnst sjálfum frekar fyndið því ég gjörsamlega elska íbúðina mína. Við erum komnir svo gott på plads og það er eitthvað við það að líða eins og maður sé 100% heima hjá sér. Ég finn að ég gæti splæst í atvinnuleysi og bara dundað mér hérna heima, ég elska að vera hérna.

Ég er í rauninni að bíða eftir björtum degi og þarf að taka allt í gegn. Ég vinn alla virka daga svo ég þarf að skipuleggja mig alveg bilaðslega vel um helgar.

Ég hlakka til að sýna ykkur íbúðina í heild sinni.

xx

@helgiomarsson á Instagram

Helgaspjallið á Apple Podcasts & Soundcloud

AWAY -

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1