fbpx

AWAY –

Þessi færsla er í samstarfi við AWAY Car Rental

Það að búa á Seyðisfirði, eða þið vitið, eiga fjölskylduna þar, og vinna í Reykjavík og þetta mikið í Reykjavík getur verið gjörsamlega .. þreytandi. Ekkert hægt að stökkva til mömmu í mat eða fá lánaðan bílinn eldsnöggt eða hvað þau nú er. Það er miklu meira – á hvaða sófa get ég crashað á, hver á aukaherbergi, fá samviskubit og ég gæti haldið endalaust áfram og svona hefur lífið mitt meira og minna verið síðan ég fyrst flutti til Reykjavíkur, enda fluga og fiðrildi útum allar tryssur.

Núna uppá svona síðkastið hefur þetta þróast örlítið, til hins mikið betra. Ég fór í smá samstarf með AWAY bílaleigunni en fólkið á bakvið það batterí er gjörsamlega frábært. Þarna er bílaleiga með sál og hjarta og maður sér og finnur hvað lagt er mikið í þetta fyrirtæki.

Það er wifi í öllum bílunum sem er SVOOO MIKIL SNILLD, þar sem ég er með danskt simkort þá var þetta algjör dealbreaker. Þau bjóða líka bara uppá alveg einstaklega góða, einu tveimur þremur skefinu lengra þjónustu, skutla bílum uppað dyrum, aðeins nýir bílar og þeir móta og gera allt eftir þörfum kúnnans.

Ég veit að það er oft auðvelt að stökkva á stóru merkin sem allir þekkja, en þarna er um að ræða einstaklega metnaðarfullt fyrirtæki og eru meiri segja ódýrari og að mínu mati og eftir mína upplifun, 10x betri en allar þær bílaleigu upplifanir sem ég hef átt. Það eru þessi fyrirtæki sem eiga skilið viðskipti.

Takk fyrir að aðstoða mig AWAY, þið eruð svo frábær.

HEAVY hress kl 04:00 að nóttu til á leiðinni í flug –

Ég skilaði bara bílnum í stæði og svo var hann sóttur og ég þurfti ekki að hugsa frekar um þetta. Þetta var aaalgjör lúxus.

Ef ykkur vantar bíl þá er AWAY svarið ef þið spurjið mig x

EINFALT OG SOLID RÁÐ FYRIR SKARPARA SKEGG

Skrifa Innlegg