fbpx

STATUS: FLUTTUR!

DANMÖRKHOME

Jææææja, ég ákvað að gefa ykkur smá status. Það hefur verið ansi hektískt hér í Kaupmannahöfn síðan við lentum frá Bali. Það tóku á móti okkur alveg ótrúlega mikið af verkefnum og við sóttum lyklana daginn eftir að við lentum. Síðasta helgi fór í að flytja, mála, pússa, lakka, þrífa. Þetta er búið að vera bilaðslega skemmtilegt allt saman. Tengaforeldrarnir komu og hjálpuðu okkur með allt saman. Pabbi Kaspers er algjör snillingur í öllu sem þessum framkvæmdum tengdist.

Nú er í raun allt komið á sinn stað og ég gæti ekki verið ánægðari. Mér líður svo sannarlega eins og þetta sé heimilið mitt og ég trúi varla að ég eigi þessa íbúð. Ég hlakka mikið til að sýna loka útkomuna, mun taka myndir við tækifæri. Helgarnar mínar eru ansi pakkaðar að jólum útaf Helgaspjallinu sem er aftur að fara í loftið myndir koma fljótt!

Daginn áður framkvæmdir fóru í gang!

BAMBUSHÚSIÐ Í FRUMSKÓGINUM -

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Halla

    9. November 2018

    Spennandi. Til hamingju með nýja heimilið.