fbpx

SPORTLEGT SUMAR HJÁ 66°NORÐUR X SOULLAND –

66°NorðurMEN'S STYLESTYLEUMFJÖLLUN

Loksins kom þetta út! Samstarf 66°Norður heldur áfram, og ég hef svo oft áður talað um hvað ég er fáranlega ánægður með þetta samstarf sem mikill aðdáandi beggja merkja. Það er ákveðin merki sem eru gjörsamlega bara ógeðslega gaman að sjá hvert og eitt season, og Soulland og 66°Norður eitt og sér hafa þau áhrif, svo samstarfið fyrir mér er bara geggjað. Þó að bæði merkin eru ekki með neinn brjálaðan fókus á sport fatnað (þó að 66°Norður er með ýmsar flíkur sem eru íþróttaflíkur!) þá er þetta samstarf alveg vel sporty, stuttbuxur, leggings, þunnir vindjakkar. Finnst þetta mjög skemmtilegt.

Það verður MJÖG skemmtilegt að sjá flíkurnar í búðunum. Það verður gaman að rífa upp budduna og eignast allavega eina flík úr þessari línu.

Bravo 66 & Soulland!!

Pant eignast allt þetta outfit!

SJÓPOKI Í TÆLANDI -

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Halla

    18. March 2018

    Skemmtilegt. Fallegar myndir.