fbpx

SJÓPOKI Í TÆLANDI –

66°NorðurACCESSORIESTRAVEL

Ef þú ert á leiðinni til Tælands, þá geturu gggggleeeymt að taka með þér ferðatösku. Kannski ef þú ert að fara á buisness túr til Bangkok og eða ef þú pantaðir þér pakkaferð og ætlar að sitja uppá sama hóteli allan tímann. Því ef þú ert að fara til eyjanna þá get ég ekki ímyndað mér að draga ferðatösku eftir ströndinni, eða skítugu vegum, og svo framvegis! Þæginleg, praktísk taska til að halda á eða skella á öxlina er algjört way to go. Þó svo að þetta sé stutt frí eða langt.

Ég tók með mér sjópoka frá 66°Norður og hann reyndist mér fáranlega vel. Hann meira segja datt beint í sjóinn frá því að einhver klaufskur pungur missti hana frá bátnum og ofan í sjóinn. Og hvað? Jú hún flaut eins og bátur og fór ekki rrrrraki inná hana! Það borgaði sig að hafa vatnshelda tösku og á því augnabliki gat ég ekki verið ánægðari með að hafa verið með nákvæmlega þessa tösku með mér. Hún er svo nett, svo þæginleg og hægt að troða endalaust í hana. Mæli hiklaust með henni í ferðalög!

Ég var yfirleitt vel pakkaður.

Með punginn framan á mér, myndavélatöskuna, bakpoka og stóru töskuna.

STRANDARLÍFIÐ - BLESS Í BILI KOH LIPE

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Halla

  16. March 2018

  Fallegar myndir.

 2. Hildur Ragnarsdóttir

  17. March 2018

  ég keypti minni týpuna fyrir ræktina og þetta eru 100 % bestu kaup sem ég hef gert. Nota hana endalaust í ræktinni og styttri ferðalögum

  u so cute in thailand xx