fbpx

PLÖNTUR Á HEIMILIÐ

DANMÖRKINTERIOR

Green is good! Ég er alltaf að reyna verða grænni og grænni, ég er endurvinn eins og brjálæðingur, kaupi meira en minna lífrænt og tek átköst af nammi um helgar. Nokkuð óbalanceraður, en þó alltaf að meira á grænu hliðinni. Ég er semsagt mikið að spá og spegúlera í plöntum. Ég veit ekkert um þær, ég veit ekki hversu mikið vatn þarf til að halda þeim á lífi, eða hvernær þær drukkna. En ég kaupi þær allavega og vona það besta!

planta1

planta2

Ferskur úr Ikea með nýjustu plöntuna mína, Henry.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. sem lúkkar eiginlega bara bilaðslega vel – finnst mér!

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. svo er það Aloe vera plantan sem ég fann líka í Ikea, mér til mikillar ánægju. Ég hef verið Aloe Vera perri frá því að ég var bara ungur ungur og trúi á heilaga mátt plöntunnar, jápp!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég keypti svo tvær plöntur inná baðherbergið. Þær eru samt ekki plöntur, heldur bara 100% plast. Sem þó ágætt þar sem ég get ekki drepið þær að drekkt þeim. Grænar og fínar að eilífu ..

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Svo örfáar íbúðar myndir einfaldlega því ég þreif hana eins og Monica og Bree Van De Kamp hefðuð sameinað krafta sína og þrifið. Spik og span og verðskuldar smá promo. Guðbjörg vinkona gaf mér svo þessa túlípana, hún er elskuleg!

ÍSLAND HÉR KEM ÉG!

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Halla

    4. March 2015

    Fallegt hjá þér Helgi.

  2. Helga Eir

    5. March 2015

    Ekkert smá fínt hjá ykkur elsku Helgi minn. En ég drep allar plöntur. Gleymi að vökva eða vökva of mikið… þú tæklar þetta ;-)