fbpx

NÝR ILMUR – ST PAULS BY FRAMA

ILMURSNYRTIVÖRUR

Ég var á röltinu um Magasin Du Nord um daginn, meira segja bara úr hádegispásunni minni og ég fékk þessa hugmynd um að ég ætti að kaupa mér annan ilm. Ég er semsagt búinn með minn og er bara svona pungur sem er alltaf með ilmvatn á mér. Tilhugsunin að það sé ekki himnesk lykt af mér þykir mér MEEEEGA óþæginleg. Ég rölti um og skoðaði eitt og annað og rakst svo á þetta. Frama, og kynnti mér að þetta er alveg fáááááranlega sjarmandi framleiðsla. Þetta er gert meira og minna í höndunum hér í Kaupmannahöfn og það eru ekki margar flöskur gerðar í hverju holli. Fannst eitthvað sjarmerandi við þetta.

Lyktin fannst mér líka mjög heillandi, hún er svona krydduð en samt sæt og fersk. Algjört klám fyrir nefið.

  

.. svo er flaskan svo sæt og falleg!

@helgiomarsson
Helgaspjallið á Apple Podcast og Soundcloud

OUTFIT - COS

Skrifa Innlegg