fbpx

NÝR ILMUR –

I LIKEILMURSNYRTIVÖRUR

Bæði ég og maðurinn minn erum pínu ilm-perrar og við erum alltaf eitthvað að sniffa á flugvöllum, Magasín, olíum og hvað ekki. Við vorum allavega í Magasín Du Nord, jú að sniffa hin ýmsu ilmvötn þegar við duttum inní Aesop standinn og kæró er svona týpa að honum finnst eitthvað athyglisvert þá fer hann bara HEAD FIRST ALL INN, og við vorum þarna að sniffa allar lyktirnar sem þarna voru í boði og hann fýlaði eina og ég fýlaði aðra, afþví við ákváðum að splitta kostnaðinum var aðeins ein í boði sem við ætluðum að kaupa og að sjálfssögðu var ég bara frekur og ákveðinn og við völdum þann sem mér fannst bestur, en hann heitir Hywl og hann er gjöööðveikur.

Hann er unisex og honum er lýst eins og japanskur skógur, reyktur ilmur og mildur kryddilmur.

Þetta eru svo prufurnar sem við fengum fyrst, til að venjast, þið sjáið til.

Þessir ilmir eru til í Madison Ilmhús, en eins og ég skrifa þá keypti ég minn í Magasin Du Nord.

EUROVISION SPINNING MEÐ MÉR

Skrifa Innlegg