EUROVISION SPINNING MEÐ MÉR

ÓÓÓÓKEI! Ég er mikill yes-man og sagði já við að kenna spinning. Þið lásuð rétt, SPINNING. Þetta verður reyndar ekkert venjulegur spinning tími heldur Eurovision spinning þar sem yours truly er alveg vel feitur Eurovision fan. Ég er bæði spenntur og stressaður, en þetta verður minn fyrsti tími sem ég kenni og ég vil að sjálfssögðu að þetta verði besti tími sem fólk hefur farið í. Það verður fyrst og fremst fókuserað á að það á að vera ógeðslega gaman, og auðvitað svitna líka. Hið fullkomna fyrirpartý fyrir aðalpartýið!

Endilega verið með!

Getið skráð ykkur HÉR

ACTIVE SUNDAY -

Skrifa Innlegg