NEW IN FYRIR TÆLAND: HAN KJØBENHAVN

MEN'S STYLENEW INSTYLE

Það er orðin algjör regla hjá mér að taka með mér eitthvað nýtt í frí og ég er á leiðinni til Tælands, enn eina ferðina, núna í febrúar. Núna eru allar sumarvörurnar að lenda í búðirnar og í bland við að gramsa í útsöluvörunum hef ég líka auga á einhverjum geggjuðum sumarvörum sem hægt er að nýta í frí og góða veðrið í sumar. Tælands ferðin í þetta skiptið verður örlítið öðruvísi í ár, en við ætlum bara að fara á einn áfangastað (fyrir utan Bangkok) en það er sama og síðast, Koh Lipe. Þessi eyja er bara eitthvað allt annað, og við erum búnir að hugsa um að fara aftur síðan við fórum frá eyjunni síðasta janúar.

En ég er þó ekki búinn að versla það mikið fyrir fríið, keypti mér á ASOS sem ég sýndi á snappinu (helgiomars) þrjá hlýraboli og stuttbuxur frá Kappa.

Svo keypti ég þessar um daginn:

Frá Han Kjøbenhavn –

Fást HÉR

Insta: helgiomarsson
Snap: helgiomars

 

UPPÁ SÍÐKASTIÐ - FYRIR JÓL

Skrifa Innlegg