fbpx

LAUGARSPA SERUM & MASKI

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ég var svo heppinn að fá að prufa LaugarSpa vörur og ég er ekki búinn að prófa það sem ég fékk nógu almennilega, ég er einn af þeim sem prufa vörurnar oftar en einu sinni til að geta sagt til um hversu næs þær eru EN! Ég er búinn að nota tvær vörur ansi mikið sem hitta í mark í mínum bókum:

 laugar1

Mud Mask Peeling maskinn er mjööög góður, það er magnað að finna húðina eftir á. Get virkilega mælt með honum .. (Kasper kærði sig ekki um að sjást á þessari mynd, ég varð að hafa hana með því ég er ógeðslega fokking sætur á henni, djek)

Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Kæróinn minn er ekki mikill snyrtivöru maður, en honum finnst alveg mjög skemmtlegt að prófa, og þegar ég tek hann í eitthvað svona treatment þar sem hann er mesti nautnaseggur í heimi.

ALLAVEGA, serumið hitti gjörsamlega í mark hjá honum, og honum finnst hann vera extra fresh og notar þetta reglulega.

Það sem mér finnst best líka er að allar vörurnar eru laus við allt rusl og drasl eins og alkóhól, paraben-efni, litarefni og svoleiðis, og þær eru allar lífrænar.

Á eftir að prófa meir, mun keep y’all updated!

 

NEW IN: LOPAPEYSA Á ÖÐRU LEVELI - GRÍMSEY - 66°NORÐUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1