fbpx

KLUKK Á MIG: EF ÉG VÆRI AÐ FERMAST MUNDI ÉG ÓSKA MÉR ..

I LIKEI WANT

Elsku besta Svana okkar er svo sniðug og hugmyndarík, hún klukkaði mig í blogginu sínu og ég tek svoleiðis fagnandi!

Þegar ég fermdist vissi ég EEEEEEEEKKERT. Ég vissi ekkert hvað væri flott, eða um hvernig herbergi áttu að vera flott eða hvaða föt væru flott og hvaða föt væru ljót. Ég flaut bara með straumnum og meira var það ekki. Í gær voru ELLEFU .. EEEEELLEFU FUDGING ÁR, síðan ég fermdist!! Mér finnst ótrúlegt að geta sagt þetta upp hátt. “Æ já fyrir ellefu árum” hættiði nú alveg.

Eina sem ég óskaði mér í fermingargjöf var tölva, sem ég fékk, og eftir það var ég meira og minna inní herbergi. En ég var alveg kreatívur ásamt því að vera fastur við msn-ið og folk.is ef ég man rétt. Ég fékk græjur, sem ég augljóslega notaði aldrei þar sem ég fékk tölvu, örlítið vanhugsað hjá henni mömmu minni sem gaf frændfólki mínu þá hugmynd. Ég man svo ekki mikið annað, fékk fullt af pening, DVD myndir sem var ennþá geggjað að fá sem gjafir ásamt sængurveri og eitthvað fleira skemmtilegt.

En EEEEF ég væri að fermast núna, hefði mér fundist geggjað að fá;

klukk2

 

1. Bylur peysa frá 66°Norður – stylish, praktísk & hlý

2. Philips 32′ sjónvarp úr Elko

3. 66° Norður húfa – Or Type X

4. Silfur Ananas frá Modern.is

5. iMac tölva frá Epli.is

6. BeoPlay A2 Hátalari – Ormsson

7. Völuspa úr Maia Laugarvegi – Lichen & Vetiver, langbesta lyktin.

 

klukk3

 

1. Teikniborð – Epli.is

2. Intrinsic skór, bestu skór fyrir fæturna –  Ecco Kringlunni

3. Finnsdottir Big Foot Lampi – Snuran.is

4. Logn peysa – 66°Norður

5. Philips Vekjaraklukka – ofursniðugt, róandi hljóð, dagsljós fyrir geðvondan fermingarkrakka á gelgjunni (ef þetta hefði verið til á mínum tíma, I’m telling you) – Heimilistæki ht.is

6. Pyropet kerti – Snuran.is

Ég yrði afar hamingjusamur ef ég fengi eitthvað svona í fermingargjöf!

MOOD MOOD MOOD MOOD GLEÐI ..

Skrifa Innlegg