fbpx

JOHAN BULOW, THANK YOU .. VERY MIKIÐ

MATUR

Ég fór í Tívolí í gær, sem er varla frásögufærandi. Ég var þarna með Hófí vinkonu minni sem var svo gríðarlega kósí, það var rigning og við vorum með mjög stóra regnhlíf. Við vorum búin að vera rölta um þegar ég sá eina mjög brosandi pía og eina alls ekki brosandi (hún var samt næs) í Johan Bulow búðinni þarna í Tívolí, og ég sá að Svana okkar var búin að blogga um nýju jólamolana. Við kíktum hvort þeir voru komnir, og aldeilis voru þeir það. Ekki bara það, við fengum að smakksprufu líka. Ég ætlaði ekki að höndla þetta, svo ég bað um aðra, svo fáááranlega fjandi gott, svo þegar ég bað um þriðju kúluna (ég hafði enga stjórn, algjör dóni ég veit) þá sagði stelpan sem var alls ekki brosandi nei, rude.

Þá vissi ég svosem að það var ekkert annað í stöðunni en að kaupa þetta, which I did .. stóra dós .. sé ekkert eftir því ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Við erum semsagt að tala um lakkrís með hvítu súkkulaði, karamellu og hafsalti.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Glætan að ég taki einhverja kjútí mynd af mér með nammi .. bara gretta sig og vera smá asnalegur, pow!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Svo er búðin við hliðin á þar sem ég bý með tilboð á Ben&Jerry’s dúnk á 39 krónur (danskar samt, 800 kr), ég mun aldrei verða fit, ég mun enda eins og Rob Kardashian, ég er ekki að djóka.

ÍSLAND SEPTEMBER 2015

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

3 Skilaboð

    • Helgi Omars

      15. October 2015

      Þetta er náttúrulega stóórhætturlegt!

  1. Andrea Röfn

    15. October 2015

    þú ert svo CUUUUTE <3