fbpx

H&M X Erdem tízkusýningin LA –

CELEBSMEN'S STYLESTYLE

Ég játa mig sigraðan, ég er drullu spenntur fyrir þessari línu. Ég datt inná Erdem um daginn og hann virkar sem extreme snillingur og það er líka sjúklega töff að þetta sé hans fyrsta herralína sem mun detta í búðir eftir korter, eða 2 nóvember til að vera nákvæmur í Le Smáralind.

En allavega, ég er alltaf spenntur fyrir þessum myndum. Eftir Alexander Wang showið sem var tryllt, þá hef ég svolítið beðið eftir þeim á hverju ári.

Þau héldu semsagt event í LA og þar er óhætt að segja að blóm eru í aðalhlutverki í þessari línu. Ekki bara á fötunum en allt eventið var blómatengt, frá tízkupallinum og allt þar á milli. Fullt af celebs voru auðvitað á svæðinu og vinkona okkar Ann-Sofie líka. Ég tók saman öll herra-lookin og uppáhalds kvenna lookin á pallinum. En þið getið fundið öll lookin á veraldarvefnum, en já. Leyfum myndum að tala.

Zendaya

Neels Wisser

Kate Bosworth, Kirsten Dunst & Kate Mara.

Erdem Moralioglu sjálfur ..

og vinkona okkar, Ann Sofie Johanson.

Ókei, let’s shop and drop guuuuys! Ég ætla reyna nappa silkiskyrtunum, þær eru fyrst priority ef þið spyrjið mig.

x

H&M X ERDEM - MYNDIR KOMNAR!

Skrifa Innlegg