Helgi Ómars

H&M X ERDEM – MYNDIR KOMNAR!

MEN'S STYLESTYLE

Ókei, ég er búinn að vera bíða eftir þessu LEEEENGI – en myndirnar af flíkunum frá Erdem X H&M eru komnar, eða ég er búinn að FÁ þær og ég fékk mega kikk útúr því. Ég er alltaf veikur fyrir eftirvæntingum og eitthvað sem ég er búinn að vita af lengi og svo sjá útkomu. Fattiði?

En eins og þið sáuð þá er Elísabet búin að pósta lookbookinu, og ég eins og alltaf vonast til að geta ná að kaupa flíkurnar. En eins og ég segi, danirnir eru savage. Nema í fyrra reyndar, en síðasta samstarf var pínu flobb.

EN SJÁIÐ HÉR VINIR – EKKI ÞETTA SAMSTARF

Þetta eru að sjálfssögðu bara partur af flíkunum sem eru að koma, og mér finnst þetta sjúklega fallegar flíkur og yrði sáttur ef ég næði að næla mér í einhverjar af þeim.

Línan lendir í H&M í Smáralind 2. nóvember.

GILI EYJARNAR -

Skrifa Innlegg