H&M X ERDEM – SNEAK PEEK!!

Ég verð að viðurkenna að ég er alveg drullu spenntur fyrir nýja samstarfi H&M við Erdem, en þetta er í fyrsta skiptið sem tízkuhúsið hennar fyrir HERRA. Þannig ég fór í feitt research mode og reyndi að skoða og spá og finna allt sem ég gat. Hvaða efni, hvernig allt, hvernig stíll, hvernig allt hitt, þið vitið.

Það sem ég hef fundið útúr að það er held ég lúmskur innblástur frá íslenskri klassík. En einnig innblástur annarsstaðar frá. EN, ég er ekki búinn að sjá nóg til að gera mér einhverja skoðun því ég er ekki búinn að sjá nóg, það eru svona hints og eitt og annað útum internetið. Ætla deila með ykkur það sem komið er:

HÉR má sjá, augljósan ízlenskan innblástur frá lopapeysunum okkar góðu. Bæði klúturinn og peysan er frá H&M X Erdem .. spennó!

Svo er næsta sem ég fann, allt outfittið er frá línunni. En þykir það einnig gjörólíkt fyrstu myndinni, svo það verður spennandi að sjá hvernig heildin mun líta út og hversskonar atmó er yfir henni.

Og svo silki settið sem við sáum í myndinni sem gefin var út þegar samstarfið var gert opinbert.

Vinir, það styttist í 2 nóvember. Þá getur landinn aldeilis gert kaup á þessum flíkum. 

Insta:  helgiomarsson
Snap:  helgiomars

SOULAND x 66NORTH VOL 2!

Skrifa Innlegg