fbpx

GJÖF AÐ HEIMAN.

ÍSLANDPERSONAL

“Gott er að eiga að” er náttúrulega góður og sterkur sannleikur.

Ég er svo sannarlega einn af þeim. Þegar ég kom heim í gær beið mín pakki á borðinu og ég kom alveg af fjöllum, hafði enga hugmynd hvaðan þetta væri eða jú hvað þetta væri.

Þegar ég opnaði pakkann blasaði þetta við mér;

sokkar sokkar2 sokkar3

 

DÁSAMLEGIR alvöru íslenskir ullarsokkar & nammi frá elsku Dagnýju systur.

Ég get eiginlega ekki sagt ykkur hvað þetta gladdi mig mikið, nýkominn innum dyrnar, illa klæddur og kalt í beinunum. Gjöfin yljaði mér alveg.

Gott er að eiga góða að kæru vinir :)

Í DAG - IKEA

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

Skilaboð 1

  1. Hilrag

    5. October 2013

    það er eiginlega ekkert betra en heimsent íslenskt nammi þegar maður býr erlendis!

    njóttu vel ;)

    xx