Helgi Ómars

Búsettur í Kaupmannahöfn, ljósmyndari og vinnur fyrir Elite Model Management & blaðamaður, ljósmyndari og stílisti hjá MAN Magazine.

FLEECE BLÆTI

Ég er kominn með algjört blæti fyrir flís, og það eru aldeilis margar að fæðast inná markaðinum. Ég finn að ég sækist svona automatískt í flísina. Ég er svona óþolandi týpa sem finnst eitthvað svo sniðugt, svo ég kaupi endalaust magn af því. Mér nægir aldrei bara eitthvað eitt. Þannig er lífið svolítið með flísina.

Hér eru nokkrar góðar –

Soulland x 66°Norður

Wood Wood

Weekday

Weekday

N°21

Soulland x 66°North

WoodWood x Champion

Wood Wood x Champion

Skildu eftir komment...