fbpx

EINKAÞJÁLFUN Á FITNET.IS – VILTU PRÓFA?

SPORT

Ég talaði við Sonju vinkonu um daginn og bað hana um að taka mig í smá einkaþjálfun í Crossfittinu og hjálpa mér að hafa smá umsjá og aga í öllu þessu. Ég hef áður verið í þjálfun hjá henni og verið að alveg sjúklega ánægður með það.

02

Hún opnaði á dögunum fitnet.is uppá nýtt, new and improved og ég verð að viðurkenna, að þetta er alveg sjúklega sniðugt hjá henni. Sonja er týpan sem keeps in real og það hentar mér persónulega ótrúlega mikið. Á Fitnet er fókus á árangur, ekki með málbandi, kílóum og fyrir og eftir myndum. Heldur árangri í styrk og andlegum líðan. Hún er svo oft búinn að reyna vera stappa þessu í hausinn á mér og á síðustu mánuðum er í fyrsta skipti sem ég fatta þetta almennilega. Ég ætlaði bara að vera hot og skorinn punktur, og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu oft ég gafst upp. Núna snýst mín hreyfing um að þetta sé sjúklega skemmtilegt og bætingar í lyftingum og læra tækni og koma sjálfum sér á óvart. Þar passa ég ótrúlega vel inní Fitnet.

Um leið og maður er kominn með aðgang er maður með aðgang að ýmsum prógrömmum, styktar, bodyweight, ásamt því að á hverjum degi kemur ný og ný æfing sem maður getur fylgt líka. Sem og Sonja er manni til halds og trausts sem einkaþjálfri líka.

Ég er mega spenntur fyrir þessu!

Mig langar sjúklega að leyfa einhverjum að prófa í samvinnu við Sonju, svo endilega látiði mig vita í komment hvort þið viljið prófa og þið fáið:

1x mánuður fjarþjálfun hjá Sonju

1x par af Stance sokkum 

1x WODies

Tékkiði http://fitnet.is og https://www.instagram.com/fitnet_ og joinið okkur í #fitnet & #fitnetathletes

Góða helgi y’all!! xxx

12

AFMÆLISDAGURINN - 25 ÁRA

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

81 Skilaboð

  1. Alexandra

    11. June 2016

    já já já já endalaust já takk!

    • Ása

      17. June 2016

      Ég hef áhuga fyrir dóttur mina

    • Iris

      17. June 2016

      Ja svoo til☺

  2. Gullý Sig

    11. June 2016

    Já til til í að prófa þetta :)

  3. Emilía Einarsdóttir

    11. June 2016

    Já takk, þetta væri frábært!

  4. Helga Rut

    11. June 2016

    Hljómar ekkert smá spennandi :)

    • Valdís Ágústsdóttir

      11. June 2016

      Vil alltaf meira

  5. Svanhildur ólöf Harðardóttir

    11. June 2016

    Ja takk væri æði, líst mjög vel á þetta ☺☺

  6. Sæja

    11. June 2016

    Ójá!

  7. Kristianna Olsen

    11. June 2016

    Omg JÁTAKK!

  8. Kristianna Olsen

    11. June 2016

    Omg JÁTAKK !

  9. Sigríður Anna Haraldsdóttir

    11. June 2016

    Jà takk takk!!! Èg væri mikið til í að prófa… Þetta fyrirkomulag af þjálfun er eitthvað sem hentar mér svo vel núna

  10. Jovana

    11. June 2016

    Ja takk alveg endilega ;)

  11. Heiðrún Lilja Þrastar

    11. June 2016

    Já vá þetta hljómar eins og eitthvað sem ég myndi þurfa til loksins koma mér á stað aftur!

  12. Lilja Björnsdóttir

    11. June 2016

    Uuuu já takk! Sonja er náttúrulega best!

  13. Hrönn Àgústsdóttir

    11. June 2016

    ójá!!! Thetta hljómar mjög vel. Er einmitt í thessum pakka ad draga sjàlfa mig nidur af thví ad èg einblíni of mikid á útlit en ekki raunverulegan árangur eda vellídan.

  14. Hilma

    11. June 2016

    Væri alveg ótrúlega gaman að prófa! Þarf að læra sjálf þetta viðhorf og einblína ekki á óraunveruleg markmið.

  15. Sigrún júnía

    11. June 2016

    Ójá væri geggjað að fá prufa þarf akkurat að fara að koma mèr í form eftir barnsburð ;-)

  16. Lilja Brandsdóttir

    11. June 2016

    Hljómar mjög vel! Væri mikið til í að prófa þetta :)

  17. Sigrún Heiða Sveinsdóttir

    11. June 2016

    Já takk. Væri voða spennt að prufa fjarþjálfun hjá Sonju

  18. Ása F. Kjartansdóttir

    11. June 2016

    Já takk, mikið væri það ánægjulegt

  19. Ása F. Kjartansdóttir

    11. June 2016

    Já takk, mikið væri það ánægjulegt

  20. Guðrún

    11. June 2016

    Vá já væri frábært að komast í góða þjálfun og í form eftir meðgöngu!

  21. Ingunn

    11. June 2016

    Væri frábært til að kickstarta sumrinu og til að halda sèr við efnið :-)

  22. Sandra Ólafsdóttir

    11. June 2016

    Yes please !

  23. Sigrún Júnía

    11. June 2016

    Ójá takk væri snilld að fá spark í rassinn til að koma sér í dúndur form eftir meðgöngu :-P

  24. Karen Kristine

    11. June 2016

    Já mig langar svo mikið að prófa hjá henni og hef lengi ætlað. Núna þarf ég að byrja og finna formið mitt aftur :)

  25. Erna Hörn Davíðsdóttir

    11. June 2016

    Það væri geggjað, já takk :)

  26. Fríða

    12. June 2016

    Oui merci! Væri mjög mikið til!

  27. Hanna Lind Garðarsdóttir

    12. June 2016

    Ég átti barn fyrir rúmlega 2 mánuðum síðan og þetta myndi hjálpa mér gríðalega að koma mér aftur á stað. Líkaminn er ekki upp á sitt besta eftir meðgöngu og það hefur einmitt áhrif á sálina líka. Lýsingin á þessu prógrammi hjá henni hljómar mjög vel! Yrði þakklát :)

  28. Snjólaug Ósk Björnsdóttir

    12. June 2016

    Já Takk Væri ekkert á móti þessu

  29. Thelma Dögg

    12. June 2016

    Ó já hvað ég væri til í þetta :) ég er alltaf að kaupa kort og ætla alltaf að vera rosa dugleg en enda kannskk bara að fara nokkrum sinnum, vantar held ég einmitt eitthvað svona – einhvern til að rífa mig í gang!

  30. Vala Ósk

    12. June 2016

    Jahá takk!!Þetta hljómar sjúklega vel! :)

  31. Anna Björk

    12. June 2016

    Vá! Væri svo gaman að prófa þessa fjarþjálfun ☺

  32. Selma

    12. June 2016

    Hljómar vel.

  33. Emma

    12. June 2016

    Já takk, hljómar sjúklega vel :)

  34. Björt Sigfinnsdóttir

    12. June 2016

    Me me me me me!!! Eg vil svoooo gjarnan fa manuð i fitnet, sokka og wodies (þo eg viti ekki hvað wodies er)

  35. Fanney Jóhannsdóttir

    12. June 2016

    Já takk! :)

  36. Hrefna Ýr

    12. June 2016

    Já takk

  37. Karen Andrea

    12. June 2016

    Ó hvað ég væri miklu meira en mikið til í svona pakka, myndi hjálpa svo mikið til að koma mér af stað eftir aaaalltof langan dvala

  38. Sara

    12. June 2016

    Já takk! Væri ótrúlega gaman að fá að prófa!

  39. Svanhvít Elva

    12. June 2016

    Þessum glaðning er svo sannarlega vel tekið á móti. Það gengur hægt að ná meðgöngu kílóunum í burt. Væri æðislegt að fá smá hjálp við það :)

  40. Sara Arnardóttir Olsen

    12. June 2016

    Jááá takk! væri geggjað

  41. Edith

    12. June 2016

    Vantr einmitt svona skvízu sem hamrar mer AF VIGTINNI!! Og læra meta árangurinn!

  42. Dilja Catherine

    12. June 2016

    Já takk! mikið væri ég til í að prófa !

  43. Hertha

    12. June 2016

    Já takk!

  44. Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    12. June 2016

    Mikið væri ég til í svona ☺

  45. Rut R.

    12. June 2016

    ójá ég er tryllt til í að prufa!! :)
    kv. Rut R.

  46. Elfa Björk

    12. June 2016

    Vá hvað þetta væri mikil snilld. Á alveg hrikalega erfitt með að koma mer af stað i ræktinni. Gefst upp mjög fljótt og enda þa i þvi að hjola bara eða hlaupa.

  47. Hafdís Rán

    12. June 2016

    Já takk ég er sko til í þetta

  48. Hrönn

    12. June 2016

    Jááá! Vá hvað ég væri til :) Takk :*

  49. Kristrún Selma

    12. June 2016

    Ég væri svo til í að prófa, hljómar eins og eitthvað sem myndi henta mér fullkomlega :)

  50. Snædís Birta

    12. June 2016

    Já væri endilega til!! Fór í tíma hjá henni um daginn og vissi ekkert hvað èg var að gera en hún leiðbeindi svo þæginlega vel

  51. Sigríður Bára Ingadóttir

    13. June 2016

    Já takk! :)

  52. Ásrún Ásmundsdóttir

    13. June 2016

    Já takk ! :D

  53. Ásdís Eva

    13. June 2016

    Væri svoo mikið til í að prufa! :)

  54. Una Kolbeinsdóttir

    13. June 2016

    Já takk!!!

  55. Ólöf maría

    13. June 2016

    Já þetta væri snilld! Þar sem ég á erfitt með að vera á æfingum vegna vanlíðan en ég vil samt reyna að ná góðum árangri. Þetta fléttast frekar illa saman. Það væri snilld að vera með þjálfara til að hjálpa mér!

  56. Una Kolbeinsdóttir

    13. June 2016

    Já takk!!

  57. Hertha

    13. June 2016

    Já, takk! :)

  58. Jónína Ingólfsdóttir

    13. June 2016

    Hljómar ótrúlega vel, ég væri skol til!

  59. Kristrún

    13. June 2016

    Já ég væri sko til í að prófa, hljómar eins og eitthvað sem ég gæti enst í :)

  60. Kristín Ýr Lyngdal

    14. June 2016

    Já takk :)

  61. Karitas Elvarsdóttir

    14. June 2016

    Já takk þetta hljómar spennandi! :)

  62. Sonja Sigríður Gylfadóttir

    15. June 2016

    Já takk :) Til er ég

  63. Bryndís Pálsdóttir

    15. June 2016

    Vá, vá, vá! Já takk!
    Það væri æðislegt, hljómar ekkert smá vel ☺️

  64. Unnur Árnadóttir

    15. June 2016

    Það væri æðislegt!

  65. Hjördís

    16. June 2016

    Já takk! Það væri frábært! :)

  66. Birta Björnsdóttir

    16. June 2016

    já ég vil prófa :)

  67. Lilja

    16. June 2016

    Hljómar vel og síðan er geðveik! væri mega til í að prufa :)

  68. Auður

    16. June 2016

    Já takk væri svo til í að prufaþetta:

  69. Halla

    16. June 2016

    Ekki gefur maður sér tíma til að fara í sal. Er ekki tilvalið að prófa?.

  70. Anonymous

    16. June 2016

    Hljómar mjög vel! Væri til í að prófa :D

  71. Sigrún Kristín Lárusdóttir

    16. June 2016

    Hljóma mjög vel! Væri mjög til í að prófa :D

  72. Elfa Hlín

    16. June 2016

    Væri sko alveg til í þetta, Sonja,er svo flott

  73. Hrafnhildur B Sigurgeirsdóttir

    16. June 2016

    Já takk, Þarf svo að komast í form

  74. Kristjana

    16. June 2016

    Já takk :)

  75. Bera

    16. June 2016

    Jaaaaaa takk! Þetta væri frábært!

  76. Dagný Ómarsdóttir

    17. June 2016

    Fór á fyrstu æfinguna hjá Sonju í dag og mæli svo með henni, ekki verra að fá sokka og Wodies :)

  77. Elva

    17. June 2016

    Ja takk væri meira en til i þetta

  78. Stefanía Óskarsdóttir

    8. July 2016

    Já hvaaað èg væri til