fbpx

AFMÆLISDAGURINN – 25 ÁRA

PERSONALTRAVEL

Ég er ótrúlega tvískiptur þegar kemur að því að eldast. Einum megin er ég forever young týpa (sem ég mun samt alltaf vera) og skíthræddur við að eldast og hinum megin reyni ég bara að njóta þess og vera ánægðari, vitrari, með fleiri broshrukkur, þið vitið. Ég get ekki sett puttann almennilega á það. Ég er samt almennt rosalega glaður, aldur er bara fokking tala, og svo lengi sem ég geri allt sem ég get til að upplifa eitthvað nýtt og reyna lifa lífinu til fulls, þá ætti ekkert að geta bjagað mig! Pow!

Ég átti allavega ótrúlega góðan afmælisdag í Róm, ég var einstaklega SPENNTUR að vera í Róm, sem gaf alveg fullt. Fékk líka alveg fullt af ást og ánægju frá fólkinu í kringum mig, alltaf svo gaman að eiga afmæli, íshk.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég vaknaði við þetta, ekki betri leið að vakna held ég ..

af02

af03

Kæró er alveg ofur krútt og var búinn að láta prenta á þessar blöðrur allskonar krúttlegt og herbergið var alveg stútfullt af blöðrum ..

af04

Ég klæddist litum þennan dag, leið eins og regnboganum sjálfum!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég er mikill matarunnandi, og var búinn að horfa á Hundred Foot Journey, Burnt, Ratatouille og fullt af Netflix kokka þáttum (ef þið eruð ekki búin að sjá þær, doitnow) nýlega og nefndi þá við Kasper hvað ég væri til í að upplifa og sjá þegar kokkar fara á markaðinn og kaupa ofur súper fresh hráefni um morguninn og elda það svo fyrir gesti á kvöldin. Kæró er með fíla-minni og fór með mig á slíkan markað þennan morguninn sem var absolút upplevelse útaf fyrir sig! Of gaman

Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a7 preset

Processed with VSCOcam with a7 preset

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ókei, pínu fyndið, við vorum bara að labba, as you do, og ég sá tvo gaura, labba inní hús, sem var svosem ekkert spes, bara grátt hátt steypuhús, samt alveg með allskonar svona fínt þannig séð .. allavega! Þetta beið inní þessu húsi ..

Processed with VSCOcam with a8 preset

.. og Kourtney Kardashian var að tryllast yfir Hallgrímskirkju, og þarna bara í einhverri götu þarna í Róm, var þessi kirkja ..

Processed with VSCOcam with a8 preset

.. fatta ekki enn þetta málverk

Processed with VSCOcam with b5 preset

.. when you see it

Processed with VSCOcam with a8 preset

Eins og í París, og jú Berlín, þá er ég ekki mikill sögumaður, og kæró ekki heldur, svo við vitum ekkert. Ég vissi ekkert hvað þetta var en ffffjandinn fokk hvað þetta var fallegt.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Þarna voru verðir sem pössuðu uppá það að enginn settist niður, aldrei. Það var pínu fyndið.

Processed with VSCOcam with a7 preset

Processed with VSCOcam with a9 preset

Ókei tökum augnablik og pælum í því hvað þessar rústir eru gamlar .. ííí alvöru

Processed with VSCOcam with a7 preset

.. ooog Hringleikahúsið, mjög flott og fínt, nokkrir túristar.

Processed with VSCOcam with a9 preset

Processed with VSCOcam with a8 preset

Um kvöldið fór kæró með mig ÁÁÁÁ veitingastað þar sem kokkarnir fara á hverjum morgni og kaupa hráefni fyrir gesti á morgnana á sama markaði og ég fór í þarna um morguninn. Magnað upplevelse!

Processed with VSCOcam with a8 preset

ÞÓ, fékk ég það staðfest, að ég fýla ekki Ítalskan mat, því miður. Ég borðaði svona 18% af spagettíinu mínu. Sem er fúlt því þetta á að vera með því betri ítölsku veitingastöðunum þarna í Róm.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég ætlaði í tarrot reading en hann var sofandi .. fór til annarra gellu

Processed with VSCOcam with a8 preset

ooooooooog þessir tveir þarna ..

AFMÆLISFERÐ TIL RÓMAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    9. June 2016

    Yndislegur dagur – elska blöðrumyndina!
    Til hamingju aftur! <3

  2. Halla

    10. June 2016

    Afmæliskveðja til þín.