fbpx

EIN AF NOKKRUM VINNUM MÍNUM – SIGN JEWELRY

MY WORKSAMSTARFWORK
Þessi færsla er í samstarfi við Sign Jewelry

Ég hef alltaf heyrt “fókuseraðu bara á eitthvað eitt” – og ég var alltaf með það bakvið hausinn á mér, að það er kannski eitthvað sem ég ætti að gera. Það að berjast á móti einhverju sem innra með mér sem er algjörlega náttúrulegt og organic þróaðist að sjálfssögðu bara í vanlíðan. Svo ég segi alltaf, gerðu nákvæmlega það sem þú vilt og hlustaðu á hjartað. Um leið og við förum að framkvæma í takt við okkur sjálf, þá held ég að við séum nokkuð ósigrandi.

Ég vinn við ýmislegt. Ég á tildæmis eigið fyrirtæki sem gengur vel og í því fyrirtæki vinn ég með Sign Jewelry og yndislega fólkið á bakvið það. Ég kynntist þeim árið 2018 þegar ég varð brand ambassador hjá þeim og er enn, og við tókum samstarfið okkar lengra og erum núna að vinna saman að allskonar skemmtilegu.

Eitt af þeim verkefnum sem ég sinni með þeim er að mynda skartið þeirra fyrir Instagram og vinna að branding með þeim, sem er örugglega það skemmtilegasta sem ég geri. Það skemmtilegasta sem ég geri líka, er að vinna með góðu fólki. Og fólkið á bakvið merkið er gjörsamlega stórkostlegt.

Ég myndaði um daginn smá myndaþátt með skartinu þeirra með Jaffer vini mínum og hér er myndirnar:

Íslenska skjaldarmerkið fallega, svo sterkur og flottur hringur –

Ég er að vinna í heimsíðu fyrir fyrirtækið, og hlakka mikið til að deila og byrja að byggja það upp –

@helgiomarsson á Instagram
Sign Jewelry á Instagram

Helgaspjallið á Apple Podcasts & Spotify

BAÐHERBERGIÐ ..

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Anna Bergmann

    12. February 2020

    Ómæ þessar myndir eru tryllt flottar!

  2. Hildur Sif Hauksdottir

    14. February 2020

    Þú ert svo hæfileikaríkur <3