fbpx

CPHFW – J.LINDEBERG & MARK TAN

BEHIND THE SCENESDANMÖRKFASHION WEEKMODELS

J.Lindeberg er kominn með nýjan aðdáanda, en ég verð að segja að mér finnst nýja stefnan þeirra algjörlega tryllt. Ég þekki merkið bara sem svona golf smá svona Ralph Lauren rjómabollu merki, svo ég varð svo hissa þegar ég sá fyrstu sýninguna þeirra á tískuvikunni fyrir ári.

Þið getið séð hana HÉR:

Þetta var ekki flókið, Nina gekk að sjálfssögðu sýninguna.

Þessar myndir eru frá backstage hjá Mark Tan, mér hefur yfirleitt hann aldrei vera gera neitt sérstakt en þessi sýning þótti mér bilaðslega falleg. Make-upið, sýningin og location var allt uppá 10 og fötin einstaklega falleg.

Getið séð sýninguna í heild sinni HÉR

CPHFW: HOLZWEILER - HLÝTT OG NÆS

Skrifa Innlegg