fbpx

CPHFW: HOLZWEILER – HLÝTT OG NÆS

DANMÖRKFASHION WEEKMODELSMY WORKPERSONALSTYLE

Þessi sýning fannst mér frekar flott – ég er hlýjuperri og allt var eitthvað svo hlýtt og fallegt layering. Tónlistin var flott, castið var flott. Ég varð mjög forvitinn hvaðan innblásturinn kom, húsið var stappað og alveg á hreinu að Holzweiler er eitthvað sem fólk kanna að meta.

HÉR getiði séð sýninguna í heild sinni.

Iva flaug hingað frá New York

 

Louise Holten, þessa fann ég fyrir utan McDonalds! Alveg svo sérstaklega náttúru fögur –

Og Nina elskan, hef aldeilis babblað um hana á blogginu í gegnum tíðina.

Nýjasti demanturinn minn, Boateng. Hann flutti hér fyrir 5 árum frá Ghana og ég scoutaði hann þar sem hann var að labba inní strætó fyrir aðeins einum og hálfum mánuði. Síðan þá hefur hann aldeilis verið upptekinn. Algjör dýrlingur og hlakka svo til að fylgjast með honum blómstra sem fyrirsæta.

.. ooog klem kless og knús eftir sýninguna með Ninu –

CPHFW: MUF10 - STREET UPPÁ SITT BESTA

Skrifa Innlegg