fbpx

66°NORÐUR: TINDUR & JÖKLA – NÝIR LITIR!

Þessi færsla er hluti af samstarfi mínu með 66°Norður –

Það er ekkert merki sem ég er eins spenntur fyrir hverju ‘seasoni’ og 66°Norður. Ég innilega elska merkið og eftir að hafa unnið lengi með því er ég yfirleitt spenntur fyrir einasta litla nýja saum sem er saumaður. Merkið heldur manni líka oft skemmtilega á tánum, alltaf eitthvað nýtt og ný samstörf, nýjar útfærslur. Alveg hreint.

Nýjasta nýtt er að koma í búðir eru flíkurnar hannaðar af hönnuðinum Berg Guðna sem Trendnýtt fjallaði um fyrr í dag. Ógeðslega nett og kemur í aðeins eina búð á Laugarveginum og á heimasíðunni 29 ágúst –

EN ég vil fara yfir nýju litina sem eru að koma í vetur –

Orange Pro, ég er mega veikur fyrir honum ..

Dark Night blár – hversu fallegur litur?

Þessi litur er glænýr líka!

Dark Moss – elska

TINDUR:

  

Volcanic Gold –

Volcanic Glass –

Mér finnst þessir jakkar alveg að verða stórhætturlegir eins og Iphone og Apple. Ný vara kemur út og maður byrjar lúmskt að væla án þess að væla yfir því. Þið vitið?

Ok njótið veeeeel!

@helgiomarsson

NAMMIGRAUTUR Í HOLLARI KANTINUM -

Skrifa Innlegg