fbpx

XO: BÚÐARÖLT

DAGSINSLANGARSHOP

English version below

Halló héðan –

Það er svona dagur í dag … ég borðaði dýrindis morgunmat í góðum félagsskap og leyfði mér síðan að rölta á milli verslana þar sem freistingarnar leynast víða. Þessir urðu á vegi mínum rétt í þessu, mér finnst þeir rosa góðir og sé fyrir mér að notagildið gæti orðið töluvert enda með eindæmum látlausir þó að rennilásinn setji punktinn yfir i-ið og geri þá töffaralega. Af eða á að ykkar mati?

IMG_3515 IMG_3514

Frá/From: &OtherStories

//

This kind of a day. It started with the best brunch at Salon Schmitz and now I am walking store to store checking out the new items arriving after some months of sales. This shoes are on my wishlist. Though the shoea are pretty plain, the zipper is a deatail that I like a lot. What do you think? .. Yes or no?

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

ELLEN LOFTS FYRIR COSTUME

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Svala Konráðsdóttir

  3. March 2016

  Mér finnst þeir mjög töff og flottir !

 2. Frida

  4. March 2016

  Á já, þeir eru mjög flottir!
  x

 3. Fjóla

  4. March 2016

  Á :)

 4. helga a.

  8. March 2016

  geðveikir! Á!
  &otherstories er svo flott! hún má alveg opna dyr sínar á klakanum!