fbpx

XO: SANDALAR Í SEPTEMBER

DAGSINSLÍFIÐPERSÓNULEGT

Hvaða vitleysa er það að klæðast sandölum í september? Við fjölskyldan erum svolítið krúttleg í stíl í dag – Birkenstock family. En ég skrifaði einmitt um skóna í fyrrasumar þegar ég var að meðtaka trendið. Nú höfum við öll eignast sitthvort parið og hafa þeir aldeilis verið notaðir í sumar. Ætli þeir verði það svo ekki um ókomin ár? Mjög líklega!
photo
Góðar stundir á ykkur héðan “í beinni”.

xxx, -EG- (posted from my iPhone)

HAUSTGLEÐI HJÁ SUIT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Guðrún Vald.

    22. September 2014

    Ég elska praktíska tísku, þetta eru þægilegustu sandalar sem ég hef prófað! :)