fbpx

VILTU VINNA 100.000 KRÓNUR Í BYKO?

LÍFIÐSAMSTARF
Samstarf: Byko

Hæ, eins og þið vitið þá bjó ég til litakort með BYKO á dögunum – af því tilefni gef ég og gleð á Instagram hjá mér, heppna fylgjendur sem fá annarvegar 100.000 (!) króna inneign og hins vegar 50.000 (!)  króna inneign í verslunum BYKO.

Vegna framkvæmdanna sem við fjölskyldan stöndum í þessa dagana þá hef ég þurft að fara ófáum sinnum í BYKO, bæði fyrir og eftir að samstarfshugmyndin milli okkar kom upp. Það hefur komið mér á óvart í ferlinu hversu veglegt úrvalið er í verslun og því veit ég í dag að þarna geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Vona að heppnin verði með þér.

Takið þátt í leiknum með því að smella á myndina hér að neðan –

LESIÐ LÍKA: LITAKORT BYKO – BASIC ER BEST

Ég mun draga út og afhenda inneignina í verslun BYKO Breiddinni á laugardaginn næsta, 2.október en sama dag munum við stöllur, AndreA og ég, standa vaktina þar á markaðsdögum verslunarinnar. Það verður eflaust mjög gaman. Hlakka allavega til að sjá ykkur ef þið eruð á ferðinni í Kópavoginum.

HVAR: Skemmuvegi 2a
HVENÆR: Laugardaginn 2.október
KLUKKAN HVAÐ: 13:00 – 15:00

Vá hvað ég hlakka til að sjá ykkur og gleðja heppna einstaklinga með veglegum gjöfum.

LESIÐ LÍKA: LITAKORT ANDREU FYRIR BYKO

 

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram 

COPY/PASTE: PÚÐASKÓR

Skrifa Innlegg