fbpx

VÁ HJÁ VICTORIU BECKHAM

FASHION WEEKINSPIRATION

Æ þessi fjölskylda! Ég er mikið fan af Beckham æðibitunum – dugnaðarforkar sem halda með hvort öðru – eins og það á að vera. Sjáið stoltið í augunum yfir mömmunni sem stendur sig vel í sínu. Þessi mynd birti Victoria sjálf á Instagram rétt í þessu.

Tískuvikan í New York stendur yfir þar sem ég fylgist ávallt spennt með vissum hönnuðum. Ein þeim sem ætlar að halda áfram að toppa sig er Victoria Beckham. Að mínu mati skiptir stílisering mjög miklu máli þegar kemur að sýningunum og allt slíkt er alltaf uppá 10 hjá gömlu kryddpíunni.
Ég er með margar flíkur á draumalista nokkur lúkk sem mig langar að taka upp strax. sem dæmi, hettupeysur við pils er eitthvað sem ég er að elska! Þið líka? Þetta eru mín uppáhalds lúkk –

//
I am in love with the Beckham family. Somehow they manage to be a nice and happy family (at least looks like it and I believe it) despite all this attention they get. They always seem to stick together and you can see how proud they are after Victorias show on NYFW.

Victoria nailed it once again! Below you have some of my favorite looks.

Dragtir og kápur í góðum stífum sniðum og fallegum jarðlitum – heillandi ..
Ég er líka sjúk í skóna – ætli það sé hennar hönnun? Þið megið gjarnan hjálpa mér að hafa upp á því.

Inniveður á Íslandi samkvæmt samskiptamiðlum .. njótið þess að vera löt,það er 100% leyfilegt á svona dögum.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

Vibe Harsløf

Skrifa Innlegg