fbpx

Vibe Harsløf

FASHION WEEKLANGARSHOP

Á tískuvikunni í Köben féll ég fyrir dönsku fylgihlutamerki, Vibe Harsløf. Ég spjallaði við hönnuðinn sem sagði mér að brátt verður skartið fáanlegt á Íslandi þegar Akkurat tekur það í sölu í vor. Því er ekki annað hægt en að deila þeim fréttum hér á blogginu. Bíðið spennt … þetta lítur mjög vel út! Öðruvísi en einfalt, eins og ég vil hafa það.

//

Last week I discovered new danish accessories brand that I liked a lot, Vibe Harsløf. I talked a bit to the designer that told me that she will soon sell her beautiful jewelry in Iceland. Special but also simple – just the way I like it.

 

Langar mjög í plötuhálsmenið …

Skemmtilegu hringir …

… og já ég naglalakkaði mig í lestinni á methraða og ætlaði mér ekki að taka nærmynd af útkomunni, haha.

Hlakka til að fylgjast nánar með. Ég er viss um að Íslendingar eiga eftir að taka merkinu fagnandi. Meira: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ART MEETS FASHION HJÁ LINDEX

Skrifa Innlegg