fbpx

TRENDNET ER TÍU ÁRA

LÍFIÐTRENDNET

Það er ótrúlegt að hugsa til þessa að Trendnet fagni í dag tíu árum. Það var viðeigandi að hefja daginn með góða genginu mínu, fjölskyldunni sem skrifar undir þennan ágæta hatt. Í gegnum tíðina hefur margt runnið til sjávar, fólk kemur og fólk kveður en þó er hópurinn víða í samfélaginu …. því eitt sinn í Trendnet fam, ávallt þar.

Árið 2012 þurftum við svo sannarlega að hafa fyrir því að útskýra þetta nýja concept fyrir Íslendingum, svo kom Instagram til sögunnar, fleiri sambærilegar síður og tískutímarit komu og fóru, en alltaf höfum við náð að halda lífi á Trendnet og miðillinn aðlagað sig að stað og stund hverju sinni. Ég get verið stolt bloggmamma í dag, þökk sé ykkur, lesendunum sem að kíkið stundum við.

HYGGE morgunstund, farið yfir málin – 

 

Fyrsti tugurinn – TAKK.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

 

FRÁ FJÖLLUM ÍTALÍU Á HEIMILI Á ÍSLANDI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Andrea

    9. August 2022

    Til hamingjuuuuuuu