fbpx

TRENDNET 2018

LÍFIÐTRENDNET

TAKK TAKK allir sem komu og fögnuðu með okkur nýju ári og nýju lúkki á Trendnet. Síðan er hönnuð af Heiðberg bræðrum og nýja vörumerkið er hönnun HAF hjóna – allt íslenskt hæfileikafólk.

Ég var sérstaklega meir/sjokkeruð yfir því hversu margir mættu tímanlega en það var löng röð út korter í 6. Goodie pokinn var þó mjög veglegur og það er auðvitað mjög góð ástæða til að vera á réttum tíma
//
We celebrated our new look on Trendnet some days ago. Thanks to everyone that showed up and thanks for the nice words about the new look. I tried to capture some moments –  Enjoy!

Stemningin var svo almennt góð og gærdagurinn fór í að reyna að svara öllum þeim hlýju skilaboðum sem mér og Trendnet hafa borist. Ég á reyndar enn eftir að komast yfir stóran hluta og mun nota helgina í það. Þið virðist vera ánægð með nýja lúkkið og þá er markmiðinu náð. Ég er allavega að elska það.

Buxur: Monki, Bolur: Totéme, Skór: Zara

Ég reyndi að fanga stemninguna á filmu þó að oftast hafi ég verið með hugann við annað.

Góða helgi kæru lesendur <3 takk fyrir að kíkja stundum við!! 2018 verður frábært á Trendnet.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BLOGG ANNÁLL 2017

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Marta

    6. January 2018

    Frábær nýja síðan.