fbpx

TREND: RAUÐIR SKÓR

SHOPTREND

 

Smá litur í lífið er alltaf góð hugmynd.
Rauðir skór eru eitt af trendum vetrarins. Ef þið eigið þá ekki til nú þegar þá gæti þetta verið tilvalin hugmynd á óskalistann fyrir jólin. Ég er sjálf að reyna að gera upp hug minn hvaða týpu ég mun setja á minn lista og ef þið eruð í sömu sporum þá gæti þessi póstur hjálpað við valið. Hér hef ég tekið saman hugmyndir úr öllum áttum og merkt undir myndirnar hvar pörin fást.
Notum þá fínt og hversdags og stíliserum þá við rauða litinn á einhverri annarri flík eða fylgihlut. Rautt er nefnilega ekki bara litur jólanna þetta árið heldur trend sem heldur áfram út veturinn.

Happy shopping!

//

All Red Everything!
The red shoes are everywhere now – a trend that will follow us through the winter at least. I am trying to decide which ones I should ask Santa for. Below you have some ideas.

Dear Santa…

 

 

 

ZARA

ZARA

MANGO

 

VAGABOND – Kaupfélagið

SixMi – Skor.is

KALDA – YEOMAN

H&MBillibi – GS Skór

Gazelle – Adidas.isBianco

Converse – H verslun

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

Anti Black Friday

Skrifa Innlegg